18.02.2021

Vinna er hafin við grunna í Hamranesi í Hafnarfirði þar sem BYGG mun byggja alls 75 íbúðir.  Áætlað er að afhending íbúða verði á næstu 18-22 mánuðum.