02.12.2020

Þau voru ekki lengi að seljast síðustu parhúsin í Lundi.  Einnig hefur salan í Lundi 22 gengið gríðarlega vel og eru aðeins 2 íbúðir óseldar.  Þetta eru því 2 síðustu nýju íbúðirnar í Lundi og hver að verða síðastur að tryggja sér nýja íbúð í þessu vinsæla hverfi.  

Hægt er að skoða söluvef Lundar 22 með því að smella hér.