10.8.2017

 

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars leggur mikinn metnað í frágang lóða.  Því er sérstaklega ánægjulegt að Garðabær skuli hafa veitt lóð Nýhafnar 2-6 verðlaun.

Í umsögn dómnefndar segir:  "Lóðin við Nýhöfn 2-6 Sjálandi er til fyrirmyndar. Öll trjábeð með góðu yfirborðsefni og algerlega hrein og plöntum skynsamlega raðað niður. Grasfletir eru í augljóslega slegnir reglulega."

Meiri upplýsingar má finna á vef Garðabæjar með því að smella hér