24.05.2016
Sala hefur gengið gríðarlega vel í Naustavör 2-12 á Kársnesinu og eru nú allar íbúðir seldar.
Framkvæmdir eru hafnar á næstu húsum sem liggja við höfnina og ráðgert er að íbúðir fari í sölu þegar líða fer á árið. Þar er um að ræða íbúðir í mörgum stærðum frá ca. 70 fm. og upp í 200 fm. og verða flestar með hafnar- og sjávar útsýni.