Lundur 56-60

Sala er hafin á rúmgóðum rað- og parhúsum við Lund í Kópavogi.  Húsin eru 230-241 fm og eru á tveimur hæðum með bílskúr.   Húsin verða afhent tilbúinn til innréttinga að innan en einnig er möguleiki á að fá þau lengra kominn.  Húsin eru frágengin að utan.  Lóð verður frágengin svo og bílastæði.  Stéttar eru hellulagðar og hiti er í gangstíg framan við.  Bílastæði eru hellulögð.  Lóð er frágengin með grasþökum, timburverandir við húsin og gróður.

Nánari upplýsingar hér.