Um fyrirtækið

 

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf. (BYGG) var stofnað árið 1984 af þeim Gylfa Ómari Héðinssyni múrarameistara og Gunnari Þorlákssyni húsasmíðameistara.

Byggingarfélagið hefur á undanförnum árum byggt yfir 3.000 íbúðir fyrir ánægða kaupendur. Glæsilegar íbúðir á almennum markaði, einnig fyrir félag eldri borgara og Húsnæðisnefndir í Reykjavík og Kópavogi.

Félagið hefur einnig byggt tugþúsundir fermetra af atvinnuhúsnæði og hefur sérhæft sig í leigu á skrifstofu og verslunarhúsnæði.

Fyrirtækið hefur fengið fjölda viðurkenninga fyrir fallega hönnuð hús og frágang lóða.

Hjá fyrirtækinu starfa nú um 215 manns og fjöldi undirverktaka. Fyrirtækið starfar á öllum sviðum er snúa að byggingastarfsemi.

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars er þekkt fyrir traust og örugg vinnubrögð, vandaðan frágang og efndir á umsömdum afhendingartíma.

Gylfi Ómar Héðinsson
Múrarameistari
Sími 693 7300

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Gunnar Þorláksson
Húsasmíðameistari
Sími 693 7310

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Jafnlaunastefna Byggingarfélags Gylfa og Gunnars hf. (kt. 681290-2309) nær til alls starfsfólks og er órjúfanlegur hluti af launastefnu fyrirtækisins.  Jafnlaunastefnan felur í sér að jafnrétti er gætt í launamálum starfsmanna og að allir starfsmenn eiga jafna möguleika, óháð kyni, aldri, kynþætti og öðrum ómálefnalegum breytum. Fyrirtækið skuldbindur sig til að vinna að stöðugum umbótum, eftirliti og viðbrögðum. Framkvæmdastjórar bera ábyrgð á Jafnlaunastefnunni og Jafnlaunakerfinu.

Mannauðsstjóri er tilnefndur fulltrúi fyrirtækisins varðandi jafnlaunakerfi og er ábyrgur fyrir innleiðingu og viðhaldi þess í samræmi við Jafnlaunastaðalinn ÍST 85.

Markmið fyrirtækisins er að vera vinnustaður sem býr vel að starfsfólki og að Jafnlaunakerfi standist kröfur Jafnlaunastaðalsins ÍST 85.

Til þess að ná settum markmiðum mun Byggingarfélag Gylfa og Gunnars

  • Innleiða vottað jafnlaunakerfi samkvæmt kröfum Jafnlaunastaðalsins ÍST 85:2012, sjá til þess að kerfið sé skjalfest og því viðhaldið
  • Framkvæma launagreiningu árlega hið minnsta, þar sem borin eru saman jafnverðmæt störf og athugað hvort finnist kynbundinn munur á launum.
  • Bregðast við óútskýrðum launamun með úrbótum og eftirfylgni.
  • Fylgja viðeigandi lögum, reglum og kjarasamningum.
  • Framfylgja Jafnréttisstefnu og áætlun fyrirtækisins.  Jafnlaunamarkmið eru rýnd í rýni stjórnenda árlega.
  • Kynna Jafnlaunastefnu fyrir starfsfólki.
  • Birta Jafnlaunastefnu fyrirtækisins á innri og ytri vef fyrirtækisins.

Gylfi Ómar Héðinsson, Múrarameistari - öll verk.

Gunnar Þorláksson, Húsasmíðameistari - öll verk.

Guðmundur Sölvi Ásgeirsson, Rafvirkjameistari - öll verk.

Ólafur Jónasson, Pípulagningameistari - öll verk.

Atli Geir Gunnarsson
Byggingatæknifræðingur - Staðarstjóri Sjálandi / Naustavör 20-26
Farsími: 693 7311

atli(hjá)bygg.is

Elva Dögg Pálsdóttir
Mannauðsstjóri - skrifstofa
Sími: 562 2991
Farsími: 694 3429

elva(hjá)bygg.is

Guðrún Elísa Þorkelsdóttir
Skrifstofustjóri
Sími: 562 2991
Farsími: 693 7307

elisa(hjá)bygg.is

Hafþór Hilmarsson
Byggingafræðingur - KEF
Farsími: 693 7372

hafthor(hjá)bygg.is

Hörður Már Gylfason
Viðskiptafræðingur - Múrarameistari
Innkaup
Farsími: 693 7320

hordur(hjá)bygg.is

Karl Ómar Jónsson
Byggingafræðingur
Verkefnastjóri - Norðurturn / Skarðshlíð
Farsími: 693 7380

karl(hjá)bygg.is

Kjartan Lilliendahl
Tæknifræðingur - Norðurturn
Farsími: 693 7301

kjartan(hjá)bygg.is

Konráð Sigurðsson
Tæknifræðingur - Lundi Kópavogi
Farsími: 693 7303

konrad(hjá)bygg.is

Sigrún Sigurðardóttir
Launafulltrúi
Sími: 562 2991
Farsími: 617 3013

 sigrun(hjá)bygg.is

Axel Björnsson
Húsasmíðameistari
Byggingastjóri, klæðningar
axel(hjá)bygg.is

693-7312

Árni B Valdimarsson Húsasmíðameistari 
Byggingastjóri Lundur
arni(hjá)bygg.is

693-7308 

Guðmundur Sölvi Ásgeirsson
Rafvirkjameistari, öll verk
gudmundur(hjá)bygg.is

693-7329

Jónmundur Ingvi Ásbjörnsson
Húsasmíðameistari
Byggingastjóri, Sjáland / Skarðshlíð
Jonmundur(hjá)bygg.is

693-7318

Ólafur Jónasson
Pípulagningameistari / Öll verk
olafur(hjá)bygg.is

693-7325

Páll Þór Þorkelsson
Húsasmíðameistari
Byggingastjóri, KEF
pallth(hjá)bygg.is

693-7316

Sigurgeir Andrésson 
Húsasmíðameistari
Verkstjóri, Hamranes
sigurgeir(hjá)bygg.is

693-7313

Skúli Sveinsson
Húsasmíðameistari
Byggingastjóri Naustavör 28-34
skuli(hjá)bygg.is

693-7368

Snorri Eiríksson
Húsasmíðameistari
Verkstjóri viðhaldsdeild
snorri(hjá)bygg.is

693-7335

Svetozar Borisov Nikolov
Húsasmíðameistari
Verkstjóri, Naustavör 36-42

693-7337