22. ágúst var haldið hið árlega golfmót BYGG.  Síðan var um kvöldið var haldin smá uppskeruhátíð fyrir starfsmenn og maka þá var Smáraturinn skoðaður. En dömurnar í BYGG voru ekki spenntar fyrir fokheldri byggingu og fengu þær að skoða Baðhús Lindu sem er á annari hæð í sömu byggingu.

Hér má sjá myndir frá þessum vel heppnaða degi.

Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2022